Kjúklingur með lime, avókadó og tómatsalsa

SKODA UPPSKRIFT

Gómsætur kjúklingur sem þú töfrar fram á undir 20 mínútum, og ekki skemmir fyrir að rétturinn er meinhollur í þokkabót! Pönnusteikt kjúklingalæri borin fram með fersku avókadó- og tómatsalsa ásamt kreistum lime safa.