Kjúklingapanna með kóríander og lime

SKODA UPPSKRIFT

Ein panna er allt sem þú þarft, gerist ekki einfaldara! Ferskur og góður kjúklingaréttur með kóríander og lime sem er einfaldur og fljótlegur í gerð, allt eldað á einni pönnu og borið fram með fersku salati.