Guðdómleg gúllassúpa

SKODA UPPSKRIFT

Bragðgóð gúllassúpa með nautakjöti sem hlýjar þér um hjartarætur! Þessi er stútfull af góðri næringu og fær þig til að gleyma vetrarkuldanum á svipstundu.