Eggsteikt ýsa með grilluðu grænmeti

SKODA UPPSKRIFT

Frábær lágkolvetna réttur! Smjörsteikt eggjahúðuð ýsa borin fram með ofnbökuðum kúrbít, eggaldini og gulrótum ásamt parmesan osti.