Dijon kjúklingaleggir með sætkartöflumús

SKODA UPPSKRIFT

Þessi einfaldi réttur leikur við bragðlaukana! Kjúklingaleggir í dijon rjómasósu bornir fram með sætkartöflumús og ofnbökuðu brokkólíi með hvítlauk og sítrónusafa.