Bakaður pestó lax

SKODA UPPSKRIFT

Ferskur lax bakaður í ofni með pestó. Meðlætið er ekki af verri endanum en hér bjóðum við þér bestu blómkálsmús í heimi ásamt fersku avókadó salati.