Hvernig virkar þetta?

Hvað má bjóða þér?

Í Klassíska pakkanum velur þú réttina sem þér lýst best á, í Vegan pakkanum færðu þrjá rétti án allra dýraafurða og í LKL pakkanum færðu þrjá lágkolvetna rétti.

Sæktu eða fáðu sent

Við keyrum pakkann þinn upp að dyrum eða þú sækir, kynntu þér afhendingarmáta okkar undir "spurningar og svör".

Töfraðu fram
ljúffengar máltíðir

Matarpakkarnir okkar innihalda ferskustu hráefni sem völ er á ásamt ítarlegum leiðbeiningum. 

Skráðu þig í áskrift

Ef þú skráir þig í áskrift færðu matarpakka í hverri viku. Þú getur sett áskriftina þína í pásu þegar þér hentar og valið þína rétti vikulega.

Matseðlar

Hvað er í kassanum?

  • Ljúffengar og einfaldar uppskriftir.
  • Hágæða hráefni, það ferskasta hverju sinni.
  • Allt preppað, rétt magn og smellpassar í ísskápinn.
  • Skemmtileg matarupplifun og þú slærð í gegn í eldhúsinu.
VELJA PAKKA