Hvernig virkar þetta?

Hvað má bjóða þér?

Sæktu eða fáðu sent
Við keyrum pakkann þinn upp að dyrum eða þú sækir, kynntu þér afhendingarmáta okkar undir "spurningar og svör".
Töfraðu fram
ljúffengar máltíðir

Skráðu þig í áskrift
Ef þú skráir þig í áskrift færðu matarpakka í hverri viku. Þú getur sett áskriftina þína í pásu þegar þér hentar og valið þína rétti vikulega.Matseðlar
-
Klassíski Pakkinn
#1bc7cb
-
LKL pakkinn
#9fce6b
-
Vegan pakkinn
#f5c32b
Satay kjúklingasalat
Sumarlegt kjúklingasalat með tómötum, papriku, jarðhnetum og stökkum núðlum.
Nautasteik með kartöflugratíni
Ljúffeng nautasteik með kartöflugratíni og steiktum strengjabaunum.
Klassísk ýsa í raspi
Klassísk ýsa í raspi borin fram með soðnum kartöflum, hrásalati og remúlaði.
Rjómalagað kjúklinga fettuccine
Ljúffengt Fettuccine pasta í rjómasósu með kjúkling, papriku og sveppum.
Kókos karrý grísapottréttur
Ljúffengur grísapottréttur í sérlagaðri kókos karrý sósu.
Nauta taco með lime dressingu
Nautataco með nautahakki, salati, og lime dressingu, bornar fram með ananas- og chili mauki
Lax með kremuðu spínati
Ofnbakaður lax með grænu pestói, sýrðum rjóma og kremuðu spínati.
Chimichurri kjúklingur
Kjúklingalæri með chimichurri, hvítlauks alioli og grilluðu blómkáli.
Opinn borgari með fylltum sveppum
Lágkolvetna hamborgari með spicy majó rauðkáli og fylltum sveppum
Fylltar sætar kartöflur
Ofnbakaðar sætar kartöflur með kjúklingabaunafyllingu og hvítlauksdressingu.
Sweet chili píta með spínat falafel
Vegan sweet chili falafel píta með fersku grænmeti og hvítlaukssósa
Sticky hoisin núðlur
Gómsætar núðlur með hoisin steiktum edamame baunum, brokkólí, rauðlauk og papriku!
Hvað er í kassanum?
- Ljúffengar og einfaldar uppskriftir.
- Hágæða hráefni, það ferskasta hverju sinni.
- Allt preppað, rétt magn og smellpassar í ísskápinn.
- Skemmtileg matarupplifun og þú slærð í gegn í eldhúsinu.