Hvernig virkar þetta?

Hvað má bjóða þér?

Sæktu eða fáðu sent
Við keyrum pakkann þinn upp að dyrum eða þú sækir, kynntu þér afhendingarmáta okkar undir "spurningar og svör".
Töfraðu fram
ljúffengar máltíðir

Skráðu þig í áskrift
Ef þú skráir þig í áskrift færðu matarpakka í hverri viku. Þú getur sett áskriftina þína í pásu þegar þér hentar og valið þína rétti vikulega.Næsta vika
-
Klassíski Pakkinn
#1bc7cb
-
LKL pakkinn
#9fce6b
-
Vegan pakkinn
#f5c32b
Miðjarðarhafs saltfiskur
Nætursöltuð ýsa með fetaosti, ólífum og tómötum, borin fram með hrísgrjónum.
Kjúklinga quesadilla
Ljúffengar mexíkóskar kjúklinga quesadillas með ostasósu, rjómaosti og salsasósu, bornar fram með tortillaflögum.
Hoisin andasalat
Ljúffengt andasalat með hoisin legnu andakjöti, granateplakjörnum og sætkartöflubitum.
Cajun kjúklingur með kartöflubátum
Gómsætar Cajun marineraðar kjúklingabringur bornar fram með dip sósu og stökkum kartöflubátum.
Chorizo pizza með döðlum og klettasalati
Ljúffeng pizza með chorizo sneiðum, döðlum og klettasalati!
Ekta ítalskt lasagna
Ljúffengt klassískt lasagne sem slær í gegn hjá allri fjölskyldunni!
Lax með kremuðu spínati
Ofnbakaður lax með grænu pestói, sýrðum rjóma og kremuðu spínati.
Pizzakjúklingur
Ofnbakaður pizzakjúklingur með pepperoni, spínati og rifnum osti.
Camembert fyllt svínalund
Camembert fylltar svínalundir í rjómalagaðri mangó chutney sósu með graskeri, sveppum og spínati.
Tikka masala píta
Vegan tikka masala píta með fersku grænmeti, raita sósu og kebab sojakjöti.
Pestó spaghettí
Ljúffengt pestó spaghettí með pestó, avókadó og kirsuberjatómötum.
Sveppa risotto
Ljúffengt og sáraeinfalt sveppa risotto með hvítum baunum, skarlottulauk, sveppum og steinselju.
Hvað er í kassanum?
- Ljúffengar og einfaldar uppskriftir.
- Hágæða hráefni, það ferskasta hverju sinni.
- Allt preppað, rétt magn og smellpassar í ísskápinn.
- Skemmtileg matarupplifun og þú slærð í gegn í eldhúsinu.