Hvernig virkar þetta?

Hvað má bjóða þér?

Sæktu eða fáðu sent
Við keyrum pakkann þinn upp að dyrum eða þú sækir, kynntu þér afhendingarmáta okkar undir "spurningar og svör".
Töfraðu fram
ljúffengar máltíðir

Skráðu þig í áskrift
Ef þú skráir þig í áskrift færðu matarpakka í hverri viku. Þú getur sett áskriftina þína í pásu þegar þér hentar og valið þína rétti vikulega.Næsta vika
-
Klassíski Pakkinn
#1bc7cb
-
LKL pakkinn
#9fce6b
-
Vegan pakkinn
#f5c32b
Pestó silungur
Ljúffengur silungur bakaður með pestó, borinn fram með mangó kartöflum og fersku salati.
Tikka masala kjúklingapíta
Ljúffeng píta með tikka masala kjúklingi, fersku grænmeti og raita sósu, borin fram með stökkum kartöflubátum.
Apríkósukjúklingur með hrísgrjónum
Ofnbakaðar kjúklingabringur í apríkósumarineringu bornar fram með steiktu grænmeti og hrísgrjónum.
Nautasteik með rauðlaukssultu
Nauta mínútusteik borin fram með rauðlaukssultu, villisveppasósu og bakaðri kartöflu.
Oriental grísaréttur
Steikt svínakjöt í hunangs- chilisósu með hrísgrjónum og brokkólíi.
Eggsteikt ýsa með grilluðu grænmeti
Gómsæt eggsteikt ýsa með grilluðu grænmeti & parmesan osti.
Garam masala kjúklingur
Bragðmikill Garam masala kjúklingaréttur með papriku og blómkálsgrjónum
Fylltar paprikur með nautahakki
Grænmetis lasagna
Ljúffengt og sáraeinfalt grænmetislasagna borið fram með grænu pestó
Oumph sætkartöfluréttur
Ofnbakað oumph með sætum kartöflum, spínati, furuhnetum og kryddolíu.
Sticky hoisin núðlur
Gómsætar núðlur með hoisin steiktum edamame baunum, brokkólí, rauðlauk og papriku!
Hvað er í kassanum?
- Ljúffengar og einfaldar uppskriftir.
- Hágæða hráefni, það ferskasta hverju sinni.
- Allt preppað, rétt magn og smellpassar í ísskápinn.
- Skemmtileg matarupplifun og þú slærð í gegn í eldhúsinu.