Hvernig virkar þetta?

Hvað má bjóða þér?

Sæktu eða fáðu sent
Við keyrum pakkann þinn upp að dyrum eða þú sækir, kynntu þér afhendingarmáta okkar undir "spurningar og svör".
Töfraðu fram
ljúffengar máltíðir

Skráðu þig í áskrift
Ef þú skráir þig í áskrift færðu matarpakka í hverri viku. Þú getur sett áskriftina þína í pásu þegar þér hentar og valið þína rétti vikulega.Matseðlar
-
Klassíski Pakkinn
#1bc7cb
-
LKL pakkinn
#9fce6b
-
Vegan pakkinn
#f5c32b
Cajun þorskur með mangó salsa
Bragðgóður kryddaður þorskur, borinn fram með fersku mangó salsa og stökkum harissa kartöflum.
Brie fylltar kjúklingabringur
Kjúklingabringur fylltar með brie osti, spínati og trönuberjum, bornar fram með sveppasósu og bökuðum kartöflum og gulrótum.
Thai kjúklinga enchiladas
Ljúffengar enchiladas með thailenskri kókos sweet chili sósu, grænmeti og salthnetum.
Doritos snitsel með sveppasósu
Stökkt grísasnitsel í doritos hjúp, borið fram með kartöflum og rjómalagaðri sveppasósu.
Lax með bernaise sósu og brokkólí
Ljúffengur lax með sojasteiktu brokkólíi og bernaise sósu.
Kjúklinga shawarma
Lágkolvetna kjúklinga shawarma í eggjavefju með grænmeti og tzasiki dressingu.
Ítalskt nautasalat
Ljúffengt ítalskt nautasalat með grænu pestói, furuhnetum og parmesan!
Crispy Tofu skál
Steikt crispy tofu í sweet chili sósu með rauðlauk, kasjúhnetum og couscous.
Mexíkó tortizza
Ljúffeng tortilla pizza með sojakjöti, papriku, rauðlauk og avókadó!
Indian curry pottréttur
Bragðmikill karrý kjúklingabaunapottréttur með þurrkuðum apríkósum og kókosmjólk.
Hvað er í kassanum?
- Ljúffengar og einfaldar uppskriftir.
- Hágæða hráefni, það ferskasta hverju sinni.
- Allt preppað, rétt magn og smellpassar í ísskápinn.
- Skemmtileg matarupplifun og þú slærð í gegn í eldhúsinu.